1. febrúar 2023 – Dagmar Sigurðardóttir í pallborðsumræðum á ráðstefnu um innviðafjárfestingar ásamt innviðaráðherra og formanni Sambands íslenska sveitarfélaga.

Á morgun munu Landssamtök lífeyrissjóða og innviðaráðuneytið standa fyrir ráðstefnu á Grand hóteli um innviðfjárfestingar með áherslu á samgönguinnviði. Klukkan 11.30 mun Dagmar Sigurðardóttir, lögmaður og einn eigenda LAGASTOÐAR lögfræðiþjónustu ehf., taka þátt í pallborðsumræðum ásamt innviðaráðherra og formanni Sambands íslenska sveitarfélaga. Hér má sjá dagskrá ráðstefnunnar sem hefst kl. 8.00 í fyrramálið.