23. mars 2022 – Pétur Örn Sverrisson með erindi um áherslur ESB í orkumálum.

Á raforkuráðstefnu sem Lagadeild Háskólans á Akureyri efnir til miðvikudaginn 23. mars 2022 flytur einn af eigendum LAGASTOÐAR, Pétur Örn Sverrisson hæstaréttarlögmaður og stundakennari við háskólann, erindi um áherslur ESB í orkumálum. Ráðstefnan hefst kl 13.00.

Beint streymi á ráðstefnuna:
https://eu01web.zoom.us/s/68237128885