7. janúar 2021 – Gizur Bergsteinsson gætti hagsmuna Samkeppniseftirlitsins og íslenska ríkisins fyrir Hæstarétti í máli vegna ólögmæts samráðs byggingarvörufyrirtækja.

Gizur Bergsteinsson lögmaður gætti nýlega hagsmuna Samkeppniseftirlitsins og íslenska ríkisins fyrir Hæstarétti í máli vegna ólögmæts samráðs byggingarvörufyrirtækja. Með dómi Hæstaréttar 7. janúar 2021 var sekt Norvik hf., móðurfélags Byko ehf., vegna brota Byko ehf. gegn 10. gr. samkeppnislaga nr. 44/2005 hækkuð frá sem kveðið var á um í dómi Landsréttar.

https://www.haestirettur.is/default.aspx?pageid=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&id=a1962b39-f939-4bdf-a1f6-9bb2fe439880