Pétur Örn Sverrisson lögmaður gætti nýlega hagsmuna Landsbanki Luxembourg S.A. fyrir Landsrétti vegna kröfu um að bankanum yrði gert að afhenda gögn vegna máls sem málsóknarfélag höfðaði á hendur hluthafa í Landsbanka Íslansd hf. Með dómi Landsréttar var kröfu málsóknarfélagsins vísað frá héraðsdómi.
https://landsrettur.is/domar-og-urskurdir/domur-urskurdur/?id=2a48e690-903f-4f6b-8f32-061f023aff26