6. nóvember 2020 – Pétur Örn Sverrisson gætti hagsmuna Landsbanki Luxembourg S.A. fyrir Landsrétti vegna kröfu um afhendingu gagna.

Pétur Örn Sverrisson lögmaður gætti nýlega hagsmuna Landsbanki Luxembourg S.A. fyrir Landsrétti vegna kröfu um að bankanum yrði gert að afhenda gögn vegna máls sem málsóknarfélag höfðaði á hendur hluthafa í Landsbanka Íslansd hf. Með dómi Landsréttar uppkveðnum í dag var kröfu málsóknarfélagsins vísað frá héraðsdómi.