6. desember 2019 – Magnús Baldursson gætti hagsmuna Heilbrigiðseftirlits Suðurlands vegna málsóknar Krónunnar ehf.

Magnús Baldursson, lögmaður og einn eigenda LAGASTOÐAR lögfræðiþjónustu ehf., gætti nýlega hagsmuna Heilbrigðiseftirlits Suðurlands vegna málsóknar Krónunnar ehf. á hendur sveitarfélaginu Árborg og Heilbrigðiseftirliti Suðurlands. Með dómi Landsréttar 6. desember 2019 var staðfest niðurstaða héraðsdóms um sýknu stefndu af kröfum Krónunnar ehf.