5. júlí 2024 – Vel sóttur fundur um fyrirhugaðar breytingar á lögum um opinber innkaup í Noregi og á Íslandi.

Þann 4. júlí sl. stóðu norska lögmannsstofan Arntzen de Besche og Lagastoð fyrir opnum fundi um breytingar sem fyrirhugað er að gera á lögum um opinber innkaup í Noregi og á Íslandi. Fundurinn var vel sóttur og komust færri að en vildu. Sjá nánar um fundinn hér.