5. desember 2022 – Gizur Bergsteinsson gætti hagsmuna Samkeppniseftirlitsins í máli vegna samruna fyrirtækja á markaði fyrir myndgreiningarþjónustu.

Gizur Bergsteinsson, lögmaður og einn eigenda LAGASTOÐAR lögfræðiþjónustu ehf., gætti nýlega hagsmuna Samkeppniseftirlitsins í máli vegna samruna fyrirtækja á markaði fyrir myndgreiningarþjónustu. Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur uppkveðnum í dag var staðfest niðurstaða áfrýjunarnefndar samkeppnismála um að ógilda samruna fyrirtækjanna.

Sjá nánar frétt Global Competition Review og frétt á heimasíðu Samkeppniseftirlitsins.