4. mars 2021 – Gizur Bergsteinsson gætti hagsmuna Samkeppniseftirlitsins og íslenska ríkisins fyrir Hæstarétti í máli vegna brota Mjólkursamsölunnar ehf. gegn samkeppnislögum.

Gizur Bergsteinsson gætti nýlega hagsmuna Samkeppniseftirlitsins og íslenska ríkisins fyrir Hæstarétti í máli vegna brota Mjólkursamsölunnar ehf. gegn samkeppnislögum. Með dómi Hæstaréttar 4. mars 2021 var öllum kröfum Mjólkursamsölunnar ehf. hafnað.