4. mars 2021 – Gizur Bergsteinsson gætti hagsmuna Samkeppniseftirlitsins og íslenska ríkisins fyrir Hæstarétti í máli vegna brota Mjólkursamsölunnar ehf. gegn samkeppnislögum.

Gizur Bergsteinsson gætti nýlega hagsmuna Samkeppniseftirlitsins og íslenska ríkisins fyrir Hæstarétti í máli vegna brota Mjólkursamsölunnar ehf. gegn samkeppnislögum. Með dómi Hæstaréttar 4. mars 2021 var öllum kröfum Mjólkursamsölunnar ehf. hafnað.

https://www.haestirettur.is/domar/domur/?id=3766b63f-509c-43ed-af6f-ac738a7c5408