3. október 2022 – Spjall um erfðamál.

Mánudaginn 10. október nk. munu þær Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir og Elva Ósk Wiium, lögmenn á LAGASTOÐ, fjalla um erfðamál í opnu streymi á Fésbókinni og ZOOM.

Nánari upplýsingar um streymið verða birtar þegar nær dregur á Fésbókarsíðunni: Erfðamál – dánarbú, erfðaskrár og skipti