3. júní 2022 – Guðbjarni Eggertsson hæstaréttarlögmaður settur ríkissaksóknari í tilefni af endurupptökubeiðni Erlu Bolladóttur.

Guðbjarni Eggertsson, hæstaréttarlögmaður og einn eigenda LAGASTOÐAR lögfræðiþjónustu ehf., hefur verið settur ríkissaksóknari til að veita Endurupptökudómi umsögn í tilefni af beiðni Erlu Bolladóttur um endurupptöku á hæstaréttarmálinu nr. 214/1974.

https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/03/Gudbjarni-Eggertsson-haestarettarlogmadur-settur-rikissaksoknari-i-mali-Erlu-Bolladottur/

.