25. júní 2024 – Opinn fundur um fyrirhugaðar breytingar á lögum um opinber innkaup í Noregi og á Íslandi.

Norska lögmannsstofan Arntzen de Besche og Lagastoð bjóða til opins fundar um breytingar sem fyrirhugað er að gera á lögum um opinber innkaup í Noregi og á Íslandi. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 4. júlí nk., milli 12-13.30 í fundarsal Lögmannafélags Íslands að Álftamýri 9 í Reykjavík.

Sjá nánar um fundinn hér.