25. apríl 2023 – LAGASTOÐ eitt af aðilarfélögum Festu – miðstöðvar um sjálfbærni.

LAGASTOÐ hefur gerst aðilarfélag Festu – miðstöðvar um sjálfbærni. Markmið Festu er að auðvelda og hraða þróun í átt að hringrásarhagkerfi og sjálfbæru atvinnulífi. Í sinni ein­föld­ustu mynd felst sjálf­bærni í því að fyr­ir­tæki, stofn­an­ir og hverskyns skipu­lags­heild­ir axli ábyrgð og hafi upp­byggi­leg áhrif á um­hverf­ið, stjórn­ar­hætti og sam­fé­lag­ið.

Lögmenn LAGASTOÐAR veita ráðgjöf um fjölmörg atriði sem tengjast sjálfbærni. Vinsamlegast beinið fyrirspurnum til Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur lögmanns.