23. febrúar 2023 – Gizur Bergsteinsson settur varadómari í Landsrétti í skaðabótamáli fagfjárfestasjóðs á hendur verðbréfafyrirtæki.

Gizur Bergsteinsson, lögmaður og einn eigenda LAGASTOÐAR, var nýlega settur varadómari í Landsrétti í skaðabótamáli sem fagfjárfestasjóður höfðaði á hendur verðbréfafyrirtæki og eiganda þess. Taldi sjóðurinn að stefndu hefðu valdið sér tjóni í tenglsum við kaup á erlendu fyrirtæki og lánveitingum til þess. Sjá dóm Landsréttar.