21. september 2021 – Elva Ósk Wiium í hóp eigenda LAGASTOÐAR lögfræðiþjónustu ehf.

Elva Ósk Wiium lögmaður er gengin til liðs við LAGASTOÐ lögfræðiþjónustu ehf. Elva Ósk hefur hefur meðal annars starfað hjá Ernst & Young, ríkisskattstjóra og fjármálaráðuneytinu og hefur sérþekkingu á skattarétti. Við bjóðum Elvu velkomna.