21. janúar 2022 – Landsréttur fellst á heimild til að rifta kaupum á Porsche bifreið.

Með dómi Landsréttar uppkveðnum í dag var staðfestur dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli umbjóðanda Gizurar Bergsteinssonar lögmanns á LAGASTOÐ. Með dóminum var fallist á að kaupanda Porsche bifreiðar væri heimilt að rifta kaupum á bifreiðinni vegna vatns sem safnaðist fyrir í henni.

Dómur/úrskurður (landsrettur.is)