Guðbjarni Eggertsson lögmaður á LAGASTOÐ sat nýlega sem sérfróður meðdómsmaður í Landsrétti í skaðabótamáli gegn Kópavogsbæ. Dómur Landsréttar í málinu var kveðinn upp 18. júní 2021.
https://landsrettur.is/domar-og-urskurdir/domur-urskurdur/?id=569cb832-727a-4e2c-8e56-49a8b32c602a