11. nóvember 2021 – Hlaðvarp LAGASTOÐAR í loftið.

Hlaðvarp Lagastoðar er orðið að veruleika. Í hlaðvarpinu er fjallað um lögfræði og lögfræðitengd málefni á mannamáli. Fyrstu þrír þættirnir eru um erfðamál og ágreiningsmál í tengslum við erfðir, sambúðarmál, stjúpvinkla í fjármálum og fleira.