10. maí 2022 – Sigur í máli um skaðabætur vegna fasteignakaupa.

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag umbjóðendur Guðbjarna Eggertssonar, lögmanns og eins eiganda LAGASTOÐAR, af kröfu kaupenda fasteignar um skaðabætur vegna ætlaðs galla á eigninni. Töldu kaupendur fasteignarinnar að gólf hefði sigið þar sem burðarveggur hefði verið fjarlægður. Var það talið ósannað. Sjá nánar dóm Héraðsdóms Reykjavíkur.

Guðbjarni Eggertsson og lögmenn LAGASTOÐAR búa yfir áratugareynslu í úrlausn deilumála um fasteignir.