Helgi Brynjarsson

LÖGMAÐUR – fulltrúi 

Helgi hefur réttindi til að flytja mál fyrir héraðsdómstólunum. Hann lauk meistaraprófi frá lagadeild Háskóla Íslands 2017 og hlaut réttindi til að flytja mál fyrir héraðsdómstólunum 2019. Helgi starfaði sem lögfræðingur hjá Landhelgisgæslu Íslands 2017-2020 en hefur síðan þá starfað sem lögmaður hjá LAGASTOÐ.

MÁLFLUTNINGSRÉTTINDI

 • Héraðsdómstólar

MENNTUN

 • Meistarapróf frá lagadeild Háskóla Íslands 2017
 • Stúdentspróf frá Verzlunarskóla Íslands 2011

TUNGUMÁL

 • Enska
 • Norðurlandamál

STARFSFERILL

 • LAGASTOÐ 2020-
 • Landhelgisgæsla Íslands 2017-2020

KENNSLA

 • Aðstoðarkennsla við lagadeild Háskóla Íslands
 • Kennsla á ýmsum námskeiðum á vegum Orators, félags laganema við Háskóla Íslands

Sérsvið

 • Fasteignir
 • Fjölskyldumál – Hjón, sambúðarfólk, börn og erfðir
 • Málflutningur og gerðarmeðferð
 • Skaðabóta- og vátryggingaréttur
 • Skiptastjórn og fjárhagsleg endurskipulagning
 • Stjórnskipunarréttur og mannréttindi
 • Verjandastörf og réttargæsla
 • Vinnu- og vinnumarkaðsréttur

Hafðu samband við Helga