MARGRÉT EVA BACKMAN

Sérsvið

LAGANEMI

Margrét Eva stundar nám við lagadeild Háskóla Íslands. Hún hóf störf hjá LAGASTOÐ haustið 2022 og aðstoðar lögmenn við gagnaöflun og heimildaleit.

STARFSFERILL

  • LAGASTOÐ, 2022-

MENNTUN

  • Stúdentspróf frá Menntaskólanum við Sund, 2021

TUNGUMÁL

  • Enska
  • Danska