Á fundi Stjórnvísi 7. júní nk., kl. 13.00-13.30, fjalla þær Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir lögmaður og framkvæmdastjóri LAGASTOÐAR lögfræðiþjónustu ehf. og Unnur Ágústsdóttir, ráðgjafi í ferla- og verkefnastjórnun hjá þekkingarfyrirtækinu EFLU, um áhrif fjarvinnu á fasteignamarkaðinn.
LAGASTOÐ veitir ráðgjöf um lögfræðilega álitaefni tengd fjarvinnu starfsmanna, svo sem tryggingar, fjarvinnusamninga o.fl.
Sjá nánar frétt á vef Stjórnvísi.