Lagastoð innheimtuþjónusta ehf. hefur um árabil verið leiðandi á sviði innheimtu hér á landi en stjórnendur og starfsfólk stofunnar hafa áratuga reynslu af hvers kyns innheimtustörfum fyrir stór og smá fyrirtæki, innlend og erlend.

Hjá Lagastoð innheimtuþjónustu ehf. er lögð áhersla á að veita persónulega þjónustu og vandaða málsmeðferð. Með því er stefnt að því að hámarka árangur innheimtunnar en um leið leitast við að tryggja langtímahagsmuni og viðskiptavild kröfueigandans.

Starfsfólk

Olga Stefánsdóttir

Innheimtufulltrúi

Guðbjörg Jörgensen

Innheimtufulltrúi

Þórunn Hjaltadóttir

Innheimtufulltrúi

Margrét Jóna Hreinsdóttir

Bókari

Ásta Magnúsdóttir

(English) Innheimtufulltrúi